Ohh … Kannast of vel við þannig. Ef ég er ekki með vöðvabólgu eða vatnskort (get ekki lært að drekka vatn :S) er ég með hausverk útaf svefni. Annað hvort sef ég of stutt eða of lengi, eða ég svaf órólega, eða koddinn minn er ekki réttur, eða bara ég er með hausverk af því ég svaf (ekkert skárra að sofa ekki því það er alveg sami hausverkurinn) Ég er á móti svefni! (nema þegar maður er ógeðslega líkamlega þreyttur og sofnar fast alveg strax :) mmmm …)