Það eru búnar að vera einhverjar breytingar og ég er mjög ángæð með nýja vefstjórann sem er svona duglegur :) Það þurfti að fara að breyta einhverju, hugi var að fara til fjandans. Ég vona allavega að þetta verði til þess að fólk verði virkara á áhugamálunum, í staðin fyrir að tala bara um allt á forsíðunni.