Ok, er Roger skrifaður fyrir þessu? Ég vissi að þetta væri örugglega ekki allt eftir hann. En ég vissi ekki að það hefði verið þessi maður sem samdi það. Gerðu ekki bara allir eitthvað? Ég heyrði einhversstaðar að Wright væri heilinn bakvið hljómaganginn í flestum lögum (og er líka nokkuð góður í því) svo mér datt í hug að hann ætti einhvern þátt í þessu.