Fórstu til læknis? Kannski hefur bara öll líkamsstarfsemin allt í einu ruglast af einhverri ástæðu … Gerðist eitthvað sérstakt? Áfall eða eitthvað? Reyndar kom það fyrir mig í vor að ég fór að sofa á vitlausum tímum. Svaf endalaust um páskana og svo þegar ég byrjaði í skólanum svaf ég eiginlega ekkert og borðaði ekkert í nokkra daga. Ekki mjög gott :S Það var aðallega tilfinningalegt, ég var með hálfgerða heimþrá, nema ég gat kallað 2 staði “heima” og vissi ekki hvorn ég vildi frekar :S...