Í mínum skóla var sko ekkert skemmtilegt fyrir 10. bekk :S Jú, við fengum svona kynningar, en þar sem skólinn sagði að fyrirtæki vildu ekki fá okkur í starfskynningar (sem var ekki satt) fengum við bara svona fyrirlestra frá verkalýðsfélaginu og bönkunum :S Við fórum í 2 heimsóknir í fyrirtæki, í fiskvinnslu (þar sem flest bekkjarsystkini mín vinna núna) og í fyrirtækið hjá pabba mínum (af því hann neitaði að hafa svona leiðinlegan fyrirlestur :P). Það var varla nein fjáröflun fyrir...