Þegar ég var lítil svaf ég stundum ekki mikið, ég sofnaði seint og vaknaði snemma, því tvíburasystir mín hefur alltaf sofnað snemma og vaknað snemma og hefur örugglega vakið mig :P Svo þegar ég var ekki búin að sofa almennilega í 1-2 vikur tók ég bara eina langa nótt - sofnaði um kvöldmatarleytið og svaf til hádegis. Ég geri þetta ennþá nema ég tek bara út svefn vikunnar um helgar.