Ég hef eiginlega svipaða sögu, samt ekki eins. Ég læri mjög hægt. Ég hef alltaf verið á eftir í öllu og er enn ekki búin að ná lestrarhraða sem ég átti að ná í 7. bekk (er búin með grunnskólann núna) Mamma mín hélt frá því ég var lítil að það væri eitthvað að, lesblinda, athyglisbrestur eða eitthvað. En gallinn er að ég fór aldrei í nein svona tékk því ég hef alltaf verið með pottþéttar einkunnir. Það hefði hentað mér mjög vel ef ég hefði getað sleppt endurtekningaverkefnunum og gert allt...