Hvaða lúðrasveit ertu/varstu í? Ég segi kannski ekki að tónlistin hafi bjargað mér frá dópi eða einhverju þannig, en líf mitt væri nú frekar tómlegt ef ég hefði hana ekki … Reyndar hefði aldrei neitt annað komið til greina þar sem pabbi minn er mjög mikill tónlistamaður og við eigum smá safn af hljóðfærum á heimilinu. Fyrir utan það að ég hef frá því ég man eftir mér alltaf spilað á eitthvað, mismunandi hvort það var plastmunnharpa (2-3 ára), blokkflauta (5-6 ára), hljómborð sem ég pikkaði...