Leiðist þér svona á listabraut? Ertu þá viss um að þú sért að velja rétt? Æ, ég veit kannski ekkert um þetta … Allavega, ég er á náttúrufræðibraut og mér finnst það frábært enda ætla ég að halda áfram í þannig námi og helst að vinna við eitthvað tengt því.