Ég spyr oft vin minn útí allt, hvernig lífið er, öll mín vandamál og allt sem tengist þeim, þar fæ ég mína aðstoð, en núna langar mig að spyrja ykkur, og þessvegna vill ég ekki skítkast á þetta.

Það er mjög falleg stelpa sem ég þekk EKKERT, en ég er allveg að spá í henni, en ekkert mikið.. en einhvernvegin byrjar þetta right ?

Og hún er með mér í tímum í skólanum og svoleiðis, og er á heimavistinni þar sem ég bý (Ég er semsagt ekki á heimavistinni)….

Þetta er þessi draumastúlka sem gæti uppfyllt mér allt sem ég myndi þurfa… og myndi láta lífið mitt verða perfect…

Hún er góð við allt og alla..

Ég sé hana oft horfa á aðrastráka og tala við þá, málið er að ég tala mjög lítið í tímum og svoleiðis, er bara að fylgjast með… en ég er auðvitað feimin við að tala við hana, en eins og ég segi þá sé ég hana oft horfa á mig, og ég finn það svo einhvernvegin á mér.. að hún er eitthvað að hugsa um mig =/..
Maby im wrong, maby im right… en hvernig mun ég komast að því ?

Ég held að hún sé eins og ég… þori ekki að tala við mig, yfirleitt í mínu tilfellum, þá tala ég lítið við stelpur sem ég er hrifinn af.

Gæti það ekki bara líka verið í hennar tilviki ? að hún myndi tala lítið sem ekkert við mig útaf hun væri líka eitthvað að spá ?


Takk fyrir lesninguna, vonum það besta.