Ja, Ray Charles á heima hér og hann getur talist blanda af þessu öllu :) Jazz, blús, ryþmablús, soul, funk, gospel … Allt er þetta nokkurskonar folk tónlist eða náskylt folk og komið frá svertingjum. Ég myndi allavega flokka það saman. Endilega að tala um þetta hérna. Gott að fá fjölbreytni :)