Ég hef einmitt líka hlustað aðeins á þá og flest er einhverskonar popp. Ég heyrði eitt lag sem gat talist blúsað, en mér finnst það ekki næg ástæða fyrir að kalla þá blús hljómsveit. Queen, Deep Purple, Pink Floyd, Rolling Stones o.fl. rokkhljómsveitir geta verið mjög blúsaðar og eiga nokkur lög sem eru bara blús, en samt er þetta allt flokkað sem rokk. Þess vegna finnst mér að Supertramp flokkist frekar undir popp …