Ég veit ekki betur en umræðum um ólögleg efni eins og dóp hafi verið eytt, ef þær snúast um það hvernig eigi að rækta, hvort megi rækta, hvernig eigi að ná í eða eitthvað þannig, alveg eins og umræður um það hvernig eigi að ná í ólöglega tónlist eða eitthvað þannig. Hinsvegar er alveg leyfilegt að tala um ólöglega hluti, meðan það er ekki verið að biðja um hjálp við að gera það sem er ólöglegt. Fattarðu hvað ég meina?