Það sem sannar að konur sé gáfaðari er í rauninni ekki alveg rétt. Þær fá jú hlutfallslegra hærra á greindavísitöluprófum, sem mæla bara rökgreind, eina af 6-7 greindum (man ekki nákvæmlega hvað margar). Það er ekki hægt að segja að neinn sé gáfaðari en einhver annar.