Á einhver niðurstöður úr kartöflutilrauninni sem er held ég kennd í langflestum NÁT103 áföngum? Maður á að láta kartöflubita liggja í sykurlausn í sólarhring og þá á eitthvað að gerast, flæði eða osmósa eða eitthvað í þá áttina.
Ég held nefnilega að mitt svona sé eitthvað misheppnað, og langar að bera það saman við niðurstöður einhvers annars.