Já, það er ekkkert svo sniðugt að vera svona. Þú þyrftir eiginlega bara að þjálfa þig í að hafa stjórn á þér. Vinur minn er svona, nema hann er mjög fljótur að verða pirraður og verður það mjög oft. Ég er alltaf jafn hissa á því hvað hann nær að stjórna þessu vel. Ég hef prófað að pirra hann (bara svona í djóki) og hann liggur við öskrar og sparkar í næsta stól eða eitthvað, eða þá að hann skáldar upp eitthvað fáránlega langt blótsyrði. Svo er hann bara búinn, hættur að vera pirraður :P Það...