Það er ekki verið að neyða þig til að gera neitt eða neitt þannig. Þetta er bara list. List með smá ádeilu á samfélagið. Það er ekki eins og það sé í fyrsta skiptið, tónlistamenn eru miklu ágengari í skoðunum sínum. Þessi kona hefur bara sínar skoðanir og vill tjá þær svona, og ef þú ert ekki hlynntur femínisma geturðu bara sleppt því að taka þessu sem femínista-dæmi og séð hvað þetta er kjánalega fyndið. Kommon, bleikir hundraðkallar! :D Það er enginn að biðja þig um neitt að brjóta á þínum...