Ég valdi happatöluna 3 þegar ég var lítil. Ég valdi hana eiginlega með útilokunaraðferðinni til að vera ekki eins og allir aðrir … Ég hugsa ekki í þremur, ég hugsa í 4/4 eins og í tónlist. T.d. þegar ég tel, ég get talið upp í 16 án þess að hugsa eina tölu því ég hugsa um tónlist. Þetta er frekar fyndið :P Bætt við 27. október 2006 - 23:08 Þetta með útilokunaraðferðina var svona 1 er of týpísk tala, aðaltalan 2 er slétt tala, öllum líkar vel við sléttar tölur 4 er líka slétt tala, mjög...