Það hafa verið umræður um þetta. Ég sé ekki alveg hvernig eðlisfræði tengist dulspeki og geimvísindum, allavega ekki eins og þau eru notuð. Auðvitað er hluti geimvísinda stjörnufræði en þetta ætlað til umræðu um “UFO” sem mér finnst algjört rugl … Dulspeki er um trúarbrögð, drauga, drauma o.fl.