Ekki vegna Fáfnis. Draupnir, dvergurinn sem átti gullið, ætlaði að halda einum hring eftir en guðirnir sem drápu oturinn tóku hringinn. Þá lagði Draupnir þau álög á hringinn að hann yrði hverjum þeim sem ætti hann að höfuðbana. Sagan er sirka svona, ég las hana fyrir ári svo ég get verið að ruglast eitthvað :P Þegar maður pælir í því er ekki svo margt líkt með þessum sögum, nema að þær snúast báðar um þennan hring og einhver smáatriði …