Flestir vita að Tolkien notaði margt úr norrænni goðafræði þegar hann skapaði þennan heim sem bækurnar hans gerast í, en ég fór að velta því fyrir mér hvort hann hefði notað eitthvað fleira. Er eitthvað úr grískri eða rómverskri goðafræði í þessu?

Ég er ekki búin að lesa allt eftir hann, á t.d. eftir Silmerilinn, svo ég þekki ekki allar þessar goðsögur sem hann gerði … Svo ég veit ekkert of mikið um þetta :P