Slepptu því þá bara að taka verkjatöflur meðan þú getur. Þetta er líka svona hjá mér, nema ég er nánast með hausverk á hverjum degi. Ég hundsa þetta bara og hugsa um eitthvað annað en þegar maður verður virkilega slæmur er gott að geta tekið eitthvað sem virkar. Verst að eina sem virðist virka á mig núna er Voltaren Rapid sem er bæði lyfseðilsgilt og með leiðinlegum aukaverkunum. Ég var, samkvæmt læknisráði, á verkjatöflukúr með 3 töflur á dag í 10 daga. Bætt við 19. nóvember 2006 - 04:42 Af...