1. Ég held að ég myndi ekki telja mig kunna nema tvö tungumál, þótt ég geti bjargað mér á nokkrum og skilið nokkur. Ég get t.d. skilið þýsku og hollensku (með erfiðismunum) og ég skil ágætlega norsku, sænsku og dönsku. 2. 1. Íslenska 2. Enska 3. Skandinavíska (búin að blanda þessu öllu saman eftir að ég hætti að læra dönsku, svo þetta eru í rauninni 3 tungumál) 4. Kannski get ég sagt að franska sé þriðja mál. Ég er að læra hana en er enn ekki komin nógu langt til að tala, er í FRA 203. 3. Ég...