Ég er búin með grunnskóla, og tók samræmda prófið í náttúrufræði (lagði áherslu á það próf). Svo er ég búin með NÁT-áfangana og er að klára eðlisfræði 103, er líka búin með STÆ 103 og 203 og er að klára 303. Ég stefni á að taka þessa skylduáfnga og svo alla eðlisfræði, efnafræði og stærðfræði. Svo ætla ég að fara í háskólanám í einhverri af þessum greinum, líklegast verður það efnafræði. Planið er í augnablikinu að fara í einhverja lyfja-efnafræði/lyfjaþróun (veit ekki hvað þetta kallast) -...