Já eins og má sá hérna á titil þá er ég að fara að spurja ykkur kæru tónlistar menn :).
Já allavegana ég er nýbyrjaður að spila á rafmagnsgítar og þegar ég er að spila sytjandi þá verð ég strax mjög þreytur í hökslini. Er ég að gera eithvað vitlaust? Get ég komið ég veg fyri svona þreytu? Já ég ætla að nefna það að ég er líka búinn að spila á kassagítar í 1 ára (er sem sagt búinn að spila á kassan áður en ég fór í rafmagnið) og þá fann ég einga svona þreytu og ég held að það sé vegna þess að þá næ ég að tilla höndini betur á kassagítarin heldur en á rafmagnsgítarnum. Ef þið skiljið mig ekki þá er kassa gítrinn breyðar og það gerir það að verkum að maður getur tillt henni betur heldur en á rafmagnsgítarnum(ég er þá að tala um mína gítar getur vel verið að það sé einhverjir gítara sem eru öðruvísi :S)

Bætt við 22. nóvember 2006 - 21:51
Ég vil þakka fyir öll svör á svona skömmum tíma :) þó að ég svari ykkur ekki þá er ég samt að hlusta á ykkur.
[Úhhhh Svekk]