Yfirlit yfir fyrri úrslit í Gettu betur 1986-2006 Til smá upprifjunar fyrir ykkur sem veltið fyrir ykkur fyrri úrslitum í Gettu betur:

1986:
1. sæti: Fjölbrautaskóli Suðurlands
2. sæti: Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
3-4. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn við Sund

1987:
1. sæti: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
2. sæti: Menntaskólinn við Sund
3-4. sæti: Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn að Laugarvatni

1988:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík
2. sæti: Menntaskólinn við Sund
3-4. sæti: Flensborgarskólinn í Hafnarfirði og Menntaskólinn að Laugarvatni

1989:
1. sæti: Menntaskólinn í Kópavogi
2. sæti: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
3-4. sæti: Menntaskólinn við Hamrahlíð og Verzlunarskóli Íslands

1990:
1. sæti: Menntaskólinn við Sund
2. sæti: Verzlunarskóli Íslands
3-4. sæti: Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn við Hamrahlíð

1991:
1. sæti: Menntaskólinn á Akureyri
2. sæti: Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
3-4. sæti: Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Menntaskólinn við Hamrahlíð

1992:
1. sæti: Menntaskólinn á Akureyri
2. sæti: Verkmenntaskólinn á Akureyri
3-4. æsti: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti og Menntaskólinn við Hamrahlíð

1993:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík
2. sæti: Verzlunarskóli Íslands
3-4. sæti: Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Menntaskólinn á Akureyri

1994:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík
2. sæti: Verzlunarskóli Íslands
3-4. sæti: Menntaskólinn að Laugarvatni og Verkmenntaskólinn á Akureyri

1995:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík
2. sæti: Verzlunarskóli Íslands
3-4. sæti: Flensborgarskólinn í Hafnarfirði og Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

1996:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík
2. sæti: Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
3-4. sæti: Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Menntaskólinn við Sund

1997:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík
2. sæti: Menntaskólinn við Hamrahlíð
3-4. sæti: Menntaskólinn á Egilsstöðum og Verzlunarskóli Íslands

1998:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík
2. sæti: Menntaskólinn við Hamrahlíð
3-4. sæti: Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Menntaskólinn á Egilsstöðum

1999:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík
2. sæti: Menntaskólinn við Hamrahlíð
3-4. sæti: Fjölbrautaskóli Suðurlands og Menntaskólinn við Sund

2000:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík
2. sæti: Menntaskólinn við Hamrahlíð
3-4. sæti: Borgarholtsskóli og Menntaskólinn við Sund

2001:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík
2. sæti: Borgarholtsskóli
3-4. sæti: Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn við Sund

2002:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík
2. sæti: Menntaskólinn við Sund
3-4. sæti: Menntaskólinn við Hamrahlíð og Verkmenntaskóli Austurlands

2003:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík
2. sæti: Menntaskólinn við Sund
3-4. sæti: Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn við Hamrahlíð

2004:
1. sæti: Verzlunarskóli Íslands
2. sæti: Borgarholtsskóli
3-4. sæti: Menntaskólinn Hraðbraut og Menntaskólinn í Reykjavík

2005:
1. sæti: Borgarholtsskóli
2. sæti: Menntaskólinn á Akureyri
3-4. sæti: Menntaskólinn við Sund og Verzlunarskóli Íslands

2006:
1. sæti: Menntaskólinn á Akureyri
2. sæti: Verzlunarskóli Íslands
3-4. sæti: Borgarholtsskóli og Menntaskólinn við Hamrahlíð



Alls hafa 18 skólar einhverntímann komist í undanúrslit í Gettu betur 1986-2006:

Borgarholtsskóli (sigraði 2005, 2. sæti 2001 og 2004, undanúrslit 2000 og 2006)
Fjölbrautaskólinn við Ármúla (undanúrslit 1991, 1993 og 1996)
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (sigraði 1987, 2. sæti 1989 og undanúrslit 1992)
Fjölbrautaskóli Suðurlands (sigraði 1986, undanúrslit 1999)
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði (2. sæti 1986, 1991 og 1996, undanúrslit 1988 og 1995)
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (undanúrslit 1995)
Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri (undanúrslit 1998)
Menntaskólinn á Akureyri (sigraði 1991, 1992 og 2006, 2. sæti 2005 og undanúrslit 1987, 1990, 1993, 2001 og 2003)
Menntaskólinn á Egilsstöðum (undanúrslit 1997 og 1998)
Menntaskólinn við Hamrahlíð (2. sæti 1997, 1998, 1999 og 2000, undanúrslit 1990, 1991, 1992, 2002, 2003 og 2006)
Menntaskólinn Hraðbraut (undanúrslit 2004)
Menntaskólinn í Kópavogi (sigraði 1989)
Menntaskólinn að Laugarvatni (undanúrslit 1987, 1988 og 1994)
Menntaskólinn í Reykjavík (sigraði 1988, 1993, 1994, 1995, 1996, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2002 og 2003, undanúrslit 1986 og 2004)
Menntaskólinn við Sund (sigraði 1990, 2. sæti 1987, 1988, 2002 og 2003, undanúrslit 1986, 1996, 1999, 2000, 2001 og 2005)
Verkmenntaskóli Austurlands (undanúrslit 2002)
Verkmenntaskólinn á Akureyri (2. sæti 1992, undanúrslit 1994)
Verzlunarskóli Íslands (sigraði 2004, 2. sæti 1990, 1993, 1994, 1995 og 2006, undanúrslit 1989, 1997 og 2005)



Heimild:
Wikipedia. Gettu betur. Sótt 14. jan. 2007 af slóðinni http://is.wikipedia.org/wiki/Gettu_betur.