Okkar plötuspilari var allavega alltaf tengdur við gamlan magnara. Held að hann sé það ennþá … Hann virkar allavega ágætlega núna. Ég, ólíkt þér, lærði á plötuspilara löngu áður en ég lærði á geislaspilara, því foreldrar mínir voru ekki svo vitlausir að henda honum út í bílskúr í mörg ár :P (hefur verið inni í stofu síðan ég man eftir mér, fyrir utan smá tímabil þegar reimin var slitin)