Jú, vatnið hitnar smám saman og gufar ekki upp fyrr en orkan er orðin næg til að ná suðumarki. En eins og var bent á hér fyrir ofan breytist suðumarkið eftir þrýstingi og við ákveðinn þrýsting getur það meira að segja verið sama og bræðslumark - þá gufar ís beint upp án þess að breytast í vökva á milli (þurrgufun)