Það er satt. Íslenska er að verða minna og minna gegnsæ, semsagt minna og minna skrifuð eftir því hvernig hún er sögð. Enska er samt mjög flókin í framburði, þótt við Íslendingar heyrum of mikið af henni til að kannski átta okkur á henni. T.d. er enska mjög erfið fyrir frakka. Mér finnst undartekningarnar samt of fáar til að þær séu eitthvað. Undantekningarnar eru bara óreglulegu orðin, sem er í flestum tungumálum af þessari gerð (semsagt tungumál sem eru byggð eins, veit ekki hvernig hin...