Ég skil svo vel þessa hræðslu. Maður veit alveg að maður á ekki að vera hræddur, en getur ekkert gert að því, sama hvað maður reynir. Veit því miður ekkert hvað er hægt að gera :S Bætt við 13. mars 2007 - 13:59 Ég reyndar þekki mjög vel svefnvandamál. Reyndar eru það áhyggjur hjá mér, ekki hræðsla, sem halda mér vakandi. Besta ráðið er að sökkva sér ofan í einhverja bók. Þá hefurðu eitthvað annað til að hugsa um þegar þú sofnar. Það getur líka verið gott að sofna útfrá einhverri mynd. Bara...