Persónulega finnst mér ásatrú ekki nógu gott nafn yfir þetta, ekki ef þetta snýst um norrænu goðafræðina Ég vil meina að ég trúi á norrænu goðafræðina, en ekki þann hluta sem gæti kallast ásatrú, heldur frekar vætti. Svo ég er ekki ásatrúar … Nema ég hafi misskilið hvað ásatrúarfélagið snýst um :)