Kannski ekki alveg jafn slæmt, en ég er að vinna á hóteli og ég lendi stundum í ælu, skít, pissi, sæði (ójá, grunsamlegir blettir í lökum eru æði), allskonar ógeði. Fólk öskrar á mann, skammast, reynir við mann. Allt frá gömlum grumpy þjóðverjum í eitthvað creepy fólk frá Íslandi … :)