Er einhver hérna sem á þessa bók? Ég á hana bara á sænsku en mig vantar eiginlega þýðingu á smá texta:

“Det var en gång en konungason som var ute och red i månskenet. Han red genom Dunkla skogen …”

Þetta er einhversstaðar í sirka miðri bókinni, í kaflanum “Hann reið gegnum rökkurskóg”. Míó og Jum-Jum eru að koma í annað skiptið í heimsókn til Jiri og systkina hans og Brunnurinn sem hvíslar á kvöldin er að segja söguna.

Það væri mjög gott ef einhver gæti skrifað þennan texta upp úr íslensku bókinni fyrir mig :)

Takk fyrirfram, Ægishjálmur.

Bætt við 22. apríl 2007 - 16:07
Þetta ruglaðist víst eitthvað hjá mér … Míó og Jum-Jum heyrðu söguna þegar þeir komu heim til Jiri og systkina hans en sagan kemur ekki fram fyrr en í annað skiptið sem þeir fara yfir morgunroðabrúnna og eru á leiðinni inn í rökkurskóg.