Ég er að komast úr íslensk-tónlist-tímabili og í gullaldaræði-tímabil. Mun þess vegna líklega verða virkari hérna, ef ég nenni :) Þegar ég pæli í því held ég samt að það eigi lítið eftir að sjást af mér í sumar, allavega fyrir 7 á daginn, því ég er að fara að hanga inni í frystihúsi mestallan daginn :/ (13 tíma á dag). Kannski kíki ég hingað á sunnudögum :)