Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dha
dha Notandi frá fornöld 36 ára kvenmaður
1.508 stig

Re: gos

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hélstu kannski að ég héti Ægir? :P

Re: Söngkeppni framhaldsskólanna

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mér fannst lögin í 2. og 3. sæti ekkert sérstök. Þau voru ekkert léleg, bara alveg jafn ágæt og öll hin rólegu lögin, sem virtust einhvernveginn öll eins …

Re: Lausnarformúlan

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Kjánalegt að númera reglurnar þegar þær heita mjög svo nytsamlegum nöfnum hjá öðrum skólum. Hef heldur aldrei skilið af hverju sumir taka hana í sundur og setja D undir kvaðratrótina því hún virkar nákvæmlega eins þannig, nema maður þarf að reikna hana í tveimur liðum. Bara eyðsla á pappír að mínu mati.

Re: Svarthvítur kaggl

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Brynjar Freyr Þórhallsson í Elysium. Gæti samt verið að syngja þarna án Elysium (var það allavega á síðustu mynd)

Re: Grænmetisætur

í Heilsa fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei, grænmeti er það sem vex í jörðu eða á jörðinni. Mig minnir allavega að það sé skilgreint þannig. Allavega var ég að meina það sem fólk kallar yfirleitt grænmeti. Hnetur og fræ eru sér flokkur.

Re: Hann reið gegnum rökkurskóg ...

í Myndlist fyrir 18 árum, 3 mánuðum
http://i171.photobucket.com/albums/u289/brynjarslist/Scan10010.jpg

Re: Sin38° * 1,46 deilt með 1.

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
“við normal við skilflötinn” Hvað meinarðu með þessu? Bara forvitni því ég er búin að læra þetta í framhaldsskóla og veit ekkert hvað þú ert að tala um :P

Re: Lausnarformúlan

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sirka ár síðan ég var svo sniðug að kaupa mér grafískan vasareikni sem gerir svona skítverk fyrir mig ^^

Re: Grænmetisætur

í Heilsa fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Flestar grænmetisætur passa mikið upp á matarræðið og sérstaklega að borða mikið prótín. Maður heldur kannski að grænmetisætur borði bara grænmeti, en það er víst mikið um að þau borði t.d. hnetur og sojavörur. Ég er reyndar enginn sérfræðingur …

Re: Óþægilegur stingur... Vantar hjálp..

í Heilsa fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hljómar eins og einhver pirruð taug. Ég fæ alveg eins verk, reyndar útaf vöðvabólgu en þá er vöðvabólgan bara á ákveðnum stað en verkurinn leiðir niður í herðablöð. Það er örugglega útaf einhverri taug.

Re: Lausnarformúlan

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta er ekki rétt. Það er mínus milli liðanna undir rótinni og það vantar b +/- á undan rótinni hjá þér. http://img230.imageshack.us/img230/5384/lausnarformlansg7.jpg Ég prófaði að setja inn tölur í þessa jöfnu og svo að láta vasareikninn minn reikna það út fyrir mig og það kom það sama út.

Re: Lausnarformúlan

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
D er í rauninni bara b^2-4ac en fastarnir í upphaflega dæminu eru bara a, b og c Í mínum skóla, og í Stærðfræði 3000 bókinni, er ekki verið að flækja þetta með þessum d-lið. Þar er þetta bara ein jafna og b^2-4ac undir kvaðratrótinni.

Re: Lausnarformúlan

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það er undarlegt nafn … Mér finnst Jónas mikið þægilegra :P

Re: Tjé söngvari.

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Elysium Er það ekki?

Re: Lausnarformúlan

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já, maður man þetta líka svona. Kommon hver man muninn á milligildissetningunni og meðalgildissetningunni? (Tvær reglur sem ég þarf að kunna fyrir próf á mánudaginn :/) Kjánalegt en sniðugt nafn. Bætt við 4. maí 2007 - 17:20 Ég var að muna eftir einni reglu sem við notum til að reikna vektora. Hún er kölluð sjoppureglan :) Það er regla sem maður man alltaf.

Re: Lausnarformúlan

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jú, þetta er einmitt hún. Kjánalegt að kalla hana Jónas :P

Re: Grafarþögn

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Óþolandi þegar kennarar láta mann lesa bók og hafa svo lokapróf úr henni löngu seinna þegar maður man ekkert úr henni. En nei, því miður á ég ekki glósur. Það eru mjög fáir sem glósa úr svona bókum.

Re: danskan.. ?

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það skiptir þannig séð engu máli. En þú þarft að fara í fleiri áfanga í dönsku ef þú ferð hægferðina. Ég varð stúdent í dönsku á fyrsta árinu mínu en sumir eru ennþá að taka áfanga á 2. ári ef þeir eru í hægferð. En það fer auðvitað eftir því hversu góð(ur) þú ert í dönsku, DAN 203 er frekar erfiður.

Re: Gróðursettur gítar:D

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Einmitt. Sérstaklega af því það er eins og hann sé háður skólanum. Kemur oft hingað og er að æfa gettu betur liðið. Þarf alltaf að vita hvað er að gerast hérna :P

Re: Slammerí

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Datt það í hug :) Frændi minn ^^

Re: Íslands hreyfingin

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
En málið er að það er annað hjá Íslandshreyfingunni sem ég vil alls ekki. Eini flokkurinn sem ég hef ekki heyrt neitt sem ég vil alls ekki er Samfylkingin. En mér finnst samt allir flokkarnir frekar lélegir :/ T.d. það að þeir lofa allir því sama, bara ef fólk biður um það, en enginn veit hvað þeir standa við …

Re: Hvar er virknin fólk ?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ok, smá ýkjur. En þú mátt samt senda inn eitthvað af þessu :)

Re: Sykurlaust?!

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Eða það. Það gerir allavega eitthvað þannig að manni finnst kryddið mjög gott.

Re: Rod Stewart

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þessi dugði allavega stutt. Hann var ekki eins seigur og Heiðursmaðurinn :)

Re: Hvar er virknin fólk ?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Neinei, þú getur sent inn eitthvað af þessum 100 bls. sem þú átt af Queen :) Það er skárra en ekki neitt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok