Ég er 18 ára og má selja tóbak. Það kom einhver kona í sumar og fór að kvarta yfir því að börn væru alltaf að selja tóbalk. Svo sagði hún mér að ég væri ekki 18 ára, bara eins og hún vissi það betur en ég. Ég sagði henni að ég væri það víst og þá horfði hún vantrúuð á mig … Ég varð svo pirruð, mér fannst þetta bara svo mikill dónaskapur. Allavega, það sem þú sagðir minnti mig einhvernveginn á þetta, man ekki hvernig :P