Ef eitthvað er verra en Word, er það Power-Point! Annars er Excel eina forritið frá Microsoft sem ég hef getað notað, það er samt nógu slæmt. Ég veit ekki hvort það er mikið skárra, en þú getur fengið þér Open office (www.openoffice.org). Mér finnst það aðeins þægilegra, en það er ekki mikill munur.