Ég vissi að ASA og ISO væri það sama. Pabbi minn notar alltaf ASA :) Ég prófaði þetta með macro linsunni og á manual fókus og þá gekk þetta aðeins betur. En hún er samt eitthvað treg við að taka myndirnar þegar er slæm birta. Svo er líka vandamál að hin linsan er ekki með manual fókuus :/ (bara hægt að stilla á manual en ekki hægt að fókusa, sem er asnalegt). Off camera - Meinarðu þá að smella bara flassinu af sjálf (eða þú veist, ýta á takkann)? Það er nefniega svo hræðilega erfitt, ég...