Waters lýsti því yfir að Pink Floyd væri hætt [ordabok.is segir reyndar dauð], en þeir meðlimir sem voru eftir, með Gilmour í fararbroddi, héldu áfram að taka upp plötur og “túra” sem Pink Floyd og nutu velgengni A Momentary Lapse of Reason og Division Bell. Að lokum komust þeir og Waters að samkomulagi með notkun á nafninu. Þetta er svona sirka, nenni ekki að orða þetta betur.