“það er ástæða fyrir að ég fékk að sleppa tíunda bekk” Og foreldrar þínir hafa áhyggjur af einkunnum? Þau hljóta að vera geðveik! Þegar ég var í grunnskóla var ég á fullu í leiklist og tónlist, ég kom varla heim til mín því ég var á stanslausum æfingum. Samt stóð ég mig mjög vel. Núna er ég reyndar ekki í þessu, enda að taka aðeins of mikið af einingum :P En þetta er samt ekkert mál, maður verður duglegri eftir því sem maður er að gera meira. Svo skiptir ekki máli hvort þér gengur vel í...