Jú, gerist betra. Í endan á Gísla sögu Súrssonar sker einhver á magann á honum, innyflin detta út, hann treður þeim inn aftur, bindur beltið fastar og drepur nokkra menn áður en hann deyr. ÞAÐ er gott :D Njála er bara svo full af einhverju leiðinlegu, fáir kaflar sem fjalla um eitthvað merkilegt. Stór kafli er eitthvað lögfræðidrama.