Hvernig tek ég þetta úr samhengi? Þú ert að horfa á þau störf sem þú sérð. Ég er að horfa á þau störf sem ég þekki. Mamma mín vinnur í ummönnun. Hún þurfti oft að vinna langar vaktir, stundum á jólunum og öðrum hátíðum, vegna þess að hún var að annast fatlað fólk (reyndar er ég þarna að tala um áður en hún átti börn, ég er sammála um þetta með konur og börn, það er staðreynd að konur með börn taka sér oftar dagvinnu, þótt það sé reyndar oft þannig hjá körlum líka). En svo þekki ég líka...