Jæja nú er maður að fara klára næsta vor og er farinn að hugsa um hvaða Háskóla maður ætlar að fara í. Nú hef ég lítið velt þessu fyrir mér og er með öllu óákveðinn um skóla svo hugmyndir væru vel þegnar. Ég hugsa að ég ætli að læra eitthvað tengt fjölmiðlun, félagsfræði og stjórnmálafræði.

Einhver sem getur deilt reynslu af HÍ, HR? erlendum háskólum?
Elvar