Yfirleitt vakna ég bara einhverntímann og hjálpa kannski smá til í eldhúsinu. Fæ jólagraut í hádeginu og fer út með jólakort og gjafir. Fer í bað/sturtu einhverntímann og hjálpa til við að gera matinn. Borða matinn kl. 6, opna pakka, borða eftirrétt og allt það og svo seinna um kvöldið fer ég út í kirkjugarð með fjölskyldunni og við leggjum krans á minningarreit (þar sem við komumst ekki þar sem leiðið hans afa míns). Þetta er pretty much það sem gerist alltaf seinni ár. Þegar ég var yngri...