Skemmtileg lesning, svona með óvenjulegum enskuslettum :P Ekkert slæmt samt, skil þig mjög vel. Ég fatta ekki af hverju gamlir hermenn ættu að fá rétt á að leggja hvar sem er. Er það þannig að ef þú skýtur fleiri menn máttu meira? Ef maður skýtur mann á Vesturlöndum er maður glæpamaður, ef maður skýtur mann frá Víetnam er maður hetja og má drulla yfir aðra. Er ég eina sem sé þversögnina? Fyrir utan það að þótt hann megi leggja þar sem hann vill, þarf hann ekki endilega að gera það. Bætt við...