Vissi ekkert hvert ég ætti að setja þessa beiðni svo ég skellti henni bara hingað þar sem ég þarf eiginlega hjálp sem fyrst.
Er semsé að fara í stærðfræðipróf á mánudaginn, sem er í fínu lagi svo sem nema það að ég get ekki gert ‘a í x’.
öh. það fattaði þetta enginn. Ok, þið vitið hvað ég er að tala um þegar ég segi að það er takki sem hægt er að ýta á og þá kemur a í öðru veldi. svo er annar sem sýnir a í þriðja þriðja. en mig vantar takka þar sem ég get ráðið tölunni, semsé… mig vantar að geta skrifað t.d. a í tuttugasta veldi, a í fjórða veldi, a í… o.s.frv.
Þetta er vasareiknir af gerðinni casio fx-350MS.
——