Skemmtilegar staðreyndir um goðafræðina. Það sem mér finnst samt skemmtilegra er að lesa sögurnar um allt sem þeir gerðu (Gilfaginning, Skáldskapamál, Eddukvæði, Þrymskviða o.s.frv.). En gaman að sjá þetta svona þægilega uppsett, eins og yfirlit. Bætt við 8. desember 2007 - 01:00 Hefðir samt mátt nota línubil meira.