“Ef það yrði bara ”Fjöldi pósta“ þá myndi Hugi gjörsamlega fyllast af tilgangslausum póstum, það er óumflýjanleg staðreynd. Þetta yrði bara ”haha“ og ”:)“ og fleira álíka skemmtilegt. Það á að afnema stigin og hafa ekkert, punktur.” Þetta hefur þegar gerst með núverandi stig, moderators eiga að sjá um að henda út svona stuffi… En ef ég þyrfti að velja á milli núverandi stigakerfis og hugi.is án þess þá myndi ég velja hugi.is án þess. Annars þá hefur mér þótt önnur forums sem sýna fjölda...