Venjulega gefa tölvuleikjaframleiðendur upp hvað séu lágmarks góð skjákort sem þarf til að spila leiki. ThinkPad tölvurnar hafa breytanlega stærð á minni sem “skjákortið” í þeim getur notað.
Ég á Thinkpad R31 óbreytta 256Mb, 1.1GHz, intel 8283m chipsetinu(í raun skjákortið). Hvaða stærð af skjákorti í desktop væri sambærilegt við þetta svo ég viti nokkurn vegin hvaða leiki sé mögulegt að spila á vélinni. Hefur einhver reynslu af tölvuleikjum á þessari vél. Hvað er flottasti leikurinn sem keyrir smoothly á þessu chipsetti. Er eithvaqð sem ég get gert til að bæta vélina.