Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gamalt fólk og umferðin

í Bílar fyrir 24 árum, 4 mánuðum
þetta er náttúrulega ekki svona svart og hvítt eins og sumir halda fram. Sumt eldra fólk er bara ekkert verra en við að keyra og á meðan það er ekki að keyra lengst vinstra megin á 20km undir hámarkshraða er mér sama. En eins og eitthver sagði að eftir 50 ár mundu ungu ökumennirnir tala svona um okkur, það held ég að standist ekki alveg. Jú sjáðu til, þegar eldra fólkið var að taka bílprófið þá voru kröfurnar miklu minni, það keyrði kannski með prófdómaranum frá bænum að þjóðveginum og síðan...

Re: nútíma teiknimyndir sleikja rassgat!

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Teiknimyndirnar voru ekkert betri, þær virtust það bara af því að maður var svo lítill og vitlaus. En titillinn hjá þér segir “Nútíma teiknimyndir sleikja rassgat”, ég get nú ekki verið sammála því. Það er mikið af Japönskum teiknimyndum(Anime) sem að eru bókstaflega frábærar svo má ekki gleyma Simpsons, Southpark og Futurama sem allir þekkja. En þetta er náttúrulega “fullorðinsteiknimyndir”, ég veit ekki hvort þú áttir við bara barnaefni eða ekki en hef ekki fylgst með barnaefni í langan...

Re: HRÓS (til tilbreytingar)

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Já þessu er ég sammála, Hugver er mjög fín búð sem að ég byrjaði að versla hjá fyrir svona tvem árum og er mjög ánægður með þjónustuna hingað til.

Re: Bæ bæ Half-life

í Half-Life fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Lego Racer 2 rules

Re: Money Maps

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Úff strákar hvað er þetta, allir eru með misjafnan smekk og ekkert að því. Fyrir mitt leyti spila ég bæði money maps og líka hin möppin og ég hef ekki verið þekktur fyrir að vera neinn newbie í leiknum. En common að segja ef maður spili money möpp þá taki maður leikinn ekki alvarlega það er nú alveg fáránlegt að segja þetta. ÉG TEK ENGAN LEIK ALVARLEGA! Þetta er tölvuleikur og ég einbeyti mér meira að því að standa mig í skóla og starfi heldur en í tölvuleikjum, tölvuleikir eru til skemmtunar!

Re: Red Faction

í Half-Life fyrir 24 árum, 4 mánuðum
ehh, þetta er single-player leikur og þú ert að bera þetta við q3 og ut sem eru multiplayer-only leikir, það meikar nú bara ekki sens. Half-life var ekki spennandi allan tímann og já hve margir skotleikir koma út á ári sem lofa öllu fögru, humm let me think…

Re: StarCraft: Liberty\'s Crusade

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
flott

Veldu K7

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
jújú…

Re: WarCraft - Aðaltákn RTS leikja

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
jújú þetta er allt satt og ég veit ekki um neinn sem hefur ekki spilað Warcraft(ef hann hefur þá spilað RTS leik)og líkað hann. But Starcraft is still better…Warcraft III may prove me wrong

Re: Cd

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
hver segir að hann sé kristinn? svo segir líka í boðorðunum að stela ekki en hann er að gera það ef hann ætlar að fá leikinn ólöglega

Re: Windows XP/Whistler

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
það er vonandi

Re: Diablo II crack

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
ég veit um

Re: Varðandi Pentium !!!

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Ertu viss með þetta að örgjörvarnir verði betri því nýrri sem þeir eru? Því þegar 300mhz celeron örgjörvarnir komu fyrst út voru þeir bestir en síðan fór Intel að gera ráðstafanir(merkja þá fyrir hærri hraða).

Re: Hvernig tölvu????

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
ef þú ætlar ekki að nota þetta í neitt heavy(leiki)eins og mér sýnist þá geturðu þess vegna fengið þér notaða svona 400mhz og sett Plextor skrifara í hana. Það fylgir ágætt forrit með skrifaranum og síðan eru hins vegar forritin NTI Cd Maker 2000 proffesional og CloneCd alveg frábær forrit. Þú þarft ekki gott skjákort og hljóðkort fyrir netið og ritvinnslu en ef þú villt endilega þá, Skjákort: Eitthvað úr Geforce kynslóðinni Hljóðkort: Eitthvað úr Soundblaster Live kynslóðinni

Re: - Ok, allir sem eru í vanda með update lesa -

í Half-Life fyrir 24 árum, 4 mánuðum
better yet…fileplanet.com

Re: Bæ bæ Half-life

í Half-Life fyrir 24 árum, 4 mánuðum
þetta er allt gott og blessað en hve margir leikir hafa lofað alveg þvílíku fítusunum og síðan þegar leikurinn kom út er bara helmingurinn af fítusunum og svo er leikurinn böggaður og borðin leiðinleg! Við skulum vona að Red Faction verði öðruvísi en samt, don't get your hopes up too high!

Re: Hvað er að? - Segi það!

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Drebenson: Jújú flestir vita það nú, en þeir sömu ættu einnig að vita að allar kvikmyndir eru fantasy, að halda fram einhverju öðru er bara fávitaskapur. Það margt skrýtið við kanana þegar kemur að kvikmyndum, eins og sú staðreynd að þegar er vera dæma myndir hvort þær eiga að vera bannaðar börnum eða ekki: Atriði: karlmaður tekur ástúðlega um nakið brjóst ástkonu sinnar, þetta myndi þýða að myndin yrði stranglega bönnuð börnum. Annað atriði: Karlmaður sker með hníf í brjóst, þetta myndi...

Re: Battle.net

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
ég slæ til!

Re: Unreal 2

í Unreal fyrir 24 árum, 4 mánuðum
A seagoat!LOL

Re: warcraft er skemmtilegt (eða hvað)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
hvað ef Starcraft væri með í skoðunakönunninni? var þetta of mikið af ennum?

Re: Hvað er unannounced projectið hjá Blizzard?

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
ég stend í minni von að þetta sé Starcraft, sama hvað aðrir segja

Re: Þeir sem hafa áhuga á að spila Warcraft 2 aftur!

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
já ég er sammála þessu, hvenær eru allir tilbúnir að hittast?? Sunnudagskvöldið maybe? svona kl.22:00

Re: Til hvers að kaupa sér GE3

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
shmee: Það mun kannski ekkert krefjast þess en það verður samt alveg ógeðslega flott að vera með Geforce 3 þegar t.d. Doom3 kemur út, hann á eftir að nota Geforce 3 og það verður sko helvíti flott. En hinsvegar er ég svosem ekki spenntur fyrir Geforce 3 kortinu sjálfu, heldur því hve Geforce 2 kortin munu lækka í verði þegar það kemur hingað!

Re: Segið mér eitt

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
það fer eftir því hvaða cd key þú ert að nota, ef þú ert að nota sama cd key og vinur þinn þá getur þú ekki spilað leikinn á battle.net á sama tíma og vinur þinn.

Re: Áhugaleysi

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Ehh, þú þarft ekki nema svona Pentium 133mhz með 32 mb ram til þess að spila starcraft þannig að ég skil ekki hvað vandamálið er nema þú sést að tala um á internetinu, hvernig tengingu ertu með?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok